VPN f. fars.
Veldu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Stillingar
og
Tenging
>
VPN
.
Nokia VPN-netforrit fyrir farsíma (virtual private network) kemur á öruggri tengingu við
samhæft innra net fyrirtækis og þjónustu, eins og tölvupóst. Tækið þitt tengist
internetinu með farsímakerfinu og tengist þannig VPN-gátt sem veitir aðgang að
samhæfu innra neti fyrirtækisins. VPN-forritið notar IPSec-tækni (IP Security). IPSec er
rammi opinna staðla til að tryggja örugg gagnaskipti yfir IP-net.
VPN-stefnur skilgreina aðferðina sem VPN-forritið og VPN-gáttin nota til að sannvotta
hvort annað, og dulkóðunaralgrímin sem þau nota til að tryggja leynda gagnanna.
Leitaðu frekari upplýsinga um VPN-stefnur í tæknideild fyrirtækis þíns.
Til að setja upp og stilla VPN-forritið, vottorð og stefnur skaltu hafa samband við
stjórnanda upplýsingatækni í fyrirtækinu.