
Unnið með VPN
Veldu úr eftirfarandi:
Öryggi og gagnastjórnun 157

VPN-stefnur — til að setja upp, skoða og uppfæra VPN-stefnur.
VPN-stefnumiðlarar — til að breyta stillingum til að tengjast VPN-stefnumiðlurum
sem hægt er að setja upp og uppfæra VPN-stefnur frá. Stefnumiðlari vísar til NSSM (Nokia
Security Service Manager) sem er ekki endilega nauðsynlegt.
VPN-skrá — til að skoða uppsetningar, uppfærslur og samstillingar á VPN-stefnum og
aðrar VPN-tengingar.