Leiðarmerki
.
GPS-hnitin eru gefin upp samkvæmt alþjóðlega WGS-84 hnitakerfinu.
Veldu
Valkostir
og svo úr eftirfarandi:
Nýtt leiðarmerki — Búa til nýtt leiðarmerki. Staðsetningarbeiðni fyrir punkta
núverandi staðar er send með því að velja
Núv. staðsetning
. Til að velja staðsetninguna
af korti velurðu
Velja af korti
. Til að færa upplýsingar um staðsetningu inn handvirkt
skaltu velja
Færa inn handvirkt
.
Breyta — Breyta eða bæta upplýsingum við vistað leiðarmerki (til dæmis götuheiti).
Bæta við flokk — Bæta leiðarmerki við flokk í Leiðarmerki. Veldu þá flokka sem þú vilt
bæta leiðarmerkinu við.
Ferðalög 87
Senda — Senda eitt eða fleiri leiðarmerki í samhæfa tölvu. Móttekin kennileiti eru sett
í möppuna Innhólf í Skilaboð.
Hægt er að raða leiðarmerkjunum í fyrir fram ákveðna flokka og búa til nýja flokka. Til
að breyta og búa til nýja flokka fyrir leiðarmerki skaltu opna flipa flokka og velja
Valkostir
>
Breyta flokkum