
Bókamerki
Þú getur vistað uppáhaldsvefsvæðin þín í Uppáhalds.
Veldu
Valmynd
>
Vefur
.
Aðgangur að Uppáhalds
1 Ef þú ert með upphafssíðu sem er ekki vistuð í Uppáhalds, veldu
Valkostir
>
Opna
>
Bókamerki
.
2 Velja vefföng af lista eða úr Uppáhaldssafni í Nýlega opnaðar síður möppunni.
Vista vefsíðuna sem verið er að skoða sem Uppáhalds.
Veldu
Valkostir
>
Valkostir vefsíðna
>
Vista í bókamerkjum
þegar þú vafrar.
Breyta eða eyða Uppáhalds
Veldu
Valkostir
>
Stjórnun bókamerkja
.
Internet 81

Senda eða bæta við Uppáhalds, eða stilla Uppáhalds vefsíðu sem heimasíðu
Veldu
Valkostir
>
Valkostir bókamerkja
.