Nokia E52 - Vafrað á vefnum

background image

Vafrað á vefnum

Með vafraforritinu er hægt að vafra um vefsíður.
Veldu

Valmynd

>

Vefur

.

Flýtivísir: Til að opna vafrann heldurðu 0-takkanum inni á heimaskjánum.

78 Internet

background image

Fara á vefsíðu

Til að vafra á vefnum skaltu velja bókamerki á bókamerkjaskjánum eða slá inn veffang

(reiturinn opnast sjálfkrafa) og velja

Opna

.

Sumar vefsíður geta innihaldið efni, t.d. myndir myndskeið, og til að skoða þær þarf

mikið minni. Ef minni tækisins er á þrotum þegar verið er að hlaða upp slíkri síðu skaltu

setja í það minniskort. Annars eru myndskeiðin ekki sýnd.
Óvirkja grafík til að spara minni og hraða niðurhali

Veldu

Valkostir

>

Stillingar

>

Síða

>

Hlaða efni

>

Aðeins texti

.

Uppfæra efnið á vefsíðunni

Veldu

Valkostir

>

Valkostir vefsíðna

>

Hlaða aftur

.

Skoða ramma með vefsíðunum sem þú hefur heimsótt

Veldu

Til baka

. Listi yfir þær síður sem voru opnaðar á meðan vafrað var. Þessi valkostur

er fyrir hendi ef

Listi yfir fyrri síður

er virkjað í vafrastillingunum.

Stöðva eða leyfa sjálfvirka opnun á mörgum gluggum

Veldu

Valkostir

>

Valkostir vefsíðna

>

Loka f. sprettiglugga

eða

Leyfa

sprettiglugga

.

Skoða flýtitakka

Veldu

Valkostir

>

Flýtivísar takkaborðs

. Til að breyta flýtivítökkum velurðu

Breyta

.

Aðdráttur aukinn eða minnkaður á vefsíðunni.

Ýttu á * eða #.

Ábending: Hægt er að fara á heimaskjáinn, án þess að loka vafraforritinu eða rjúfa

tenginguna, með því að ýta einu sinni á hætta-takkann.