Nokia E52 - Myndskeiðum breytt

background image

Myndskeiðum breytt

Myndvinnslan styður hreyfimyndsniðin .3gp og .mp4, og

hljóðskrársniðin .aac, .amr, .mp3 og .wav. Hún styður þó ekki öll skráarsnið eða öll

afbrigði skráarsniða.

Til að breyta myndskeiðum í Myndum flettirðu að myndskeiði og velur

Valkostir

>

Breyta

, og úr eftirfarandi:

Sameina — til að setja inn mynd eða myndskeið í upphaf eða lok valda myndskeiðisins

Breyta hljóði — til að setja inn nýtt hljóðinnskot í staðinn fyrir upprunalega hljóðið í

myndskeiðinu

Setja inn texta — til að setja inn texta í upphaf eða í lok myndskeiðisins

Klippa — til að klippa myndina og merkja þá hluta sem eiga að vera áfram í

myndskeiðinu

Til að taka einn ramma út úr myndinni skaltu opna klippiskjáinn og velja

Valkostir

>

Taka skjámynd

. Á forskoðunarskjánum fyrir smámyndir skaltu ýta á skruntakkann og

velja

Taka skjámynd

.