Nokia E52 - Skyggnusýning

background image

Skyggnusýning

Veldu

Valmynd

>

Miðlar

>

Gallerí

>

Myndir

.

Til að skoða myndirnar þínar í skyggnusýningu skaltu velja mynd og

Valkostir

>

Skyggnusýning

>

Birta í réttri röð

eða

Birta í öfugri röð

. Skyggnusýningin hefst í

skránni sem er valin.

Til að skoða aðeins valdar myndir í skyggnusýningu velurðu

Valkostir

>

Merkja/

Afmerkja

>

Merkja

til að merkja myndir. Til að hefja skyggnusýningu skaltu velja

Valkostir

>

Skyggnusýning

>

Birta í réttri röð

eða

Birta í öfugri röð

.

Til að halda áfram skyggnusýningu sem hefur verið sett í bið velurðu

Áfram

.

Til að stöðva skyggnusýninguna veldu

Loka

.

Flettu til hægri eða vinstri til að skoða myndirnar.

Veldu stillingar fyrir skyggnusýningu áður en þú ræsir hana með því að velja

Valkostir

>

Skyggnusýning

>

Stillingar

og síðan úr eftirfarandi.

Tónlist — Bæta hljóði við skyggnusýninguna.

Lag — Veldu tónlistarskrá af listanum.

Tími milli skyggna — Stilla hraða skyggnusýningarinnar

Umbreyting — Láta myndirnar færast mjúklega frá einni skyggnu til annarra og

aðdrátt breytast af handahófi.

Miðlar 119

background image

Notaðu hljóðstyrksstikuna meðan á skyggnusýningu stendur til að stilla hljóðstyrkinn.