Nokia netútvarp
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Útvarp
>
Netútvarp
.
Með netútvarpsforriti Nokia (sérþjónusta) er hægt að hlusta á tiltækar útvarpsstöðvar
á netinu. Til að hægt sé að hlusta á útvarpsstöðvar þarf tækið að vera með aðgangsstað
fyrir þráðlaust staðarnet (WLAN) eða pakkagögn. Það getur falið í sér stórar
gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitunnar að hlusta á útvarpsstöðvar. Mælt
er með þráðlausri staðarnetstengingu. Fáðu upplýsingar um skilmála og gjöld annarra
Miðlar 135
tenginga hjá þjónustuveitu áður en þú notar þær. Fast mánaðargjald gerir þér t.d. kleift
að flytja mikið magn gagna fyrir fasta upphæð.