
Spilunarlistar
Spilunarlistar eru skoðaðir með því að velja
Tónlistarsp.
>
Spilunarlistar
.
Nýr spilunarlisti er búinn til með því að velja
Valkostir
>
Nýr spilunarlisti
.
Lögum er bætt við spilunarlistann með því að velja lag og
Valkostir
>
Bæta á
spilunarlista
>
Vistaður spilunarlisti
eða
Nýr spilunarlisti
.
Til að endurraða lögum á spilunarlista skaltu fletta að laginu sem á að færa og velja
Valkostir
>
Uppröðun
.