Nokia E52 - Unnið á heimaskjánum

background image

Unnið á heimaskjánum

Til að leita að tengiliðum á heimaskjánum skaltu byrja að slá inn nafn tengiliðarins.

Þegar þú slærð stafina inn skaltu ýta einu sinni á hvern takka. Ef þú vilt til dæmis slá inn

„Geir“, ýtirðu á 3742. Tækið gefur upp tengiliði sem passa við upplýsingarnar.

Til að skipta á milli stafrófs- og talnastillingar velurðu

Valkostir

>

Bókstafir

eða

Tölustafir

.

Veldu viðeigandi tengilið af lista yfir mögulegar samsvaranir. Hugsanlegt er að þessi

eiginleiki sé ekki tiltækur fyrir öll tungumál.

Ýttu á hringitakkann til að hringja í tengiliðinn.

Nýjungar í Nokia Eseries 37

background image

Til að hætta við leit að tengiliði velurðu

Valkostir

>

Slökkt á tengiliðaleit

.

Móttekin skilaboð eru athuguð með því að fletta að pósthólfinu í tilkynningasvæðinu.

Veldu skilaboðin til að skoða þau. Flettu til hægri til að opna önnur verkefni.

Ósvöruð símtöl eru skoðuð með því að fletta að símtalahólfinu í tilkynningasvæðinu.

Hringt er til baka með því að fletta að símtali og ýta á hringitakkann. Textaskilaboð eru

send til þess sem hringir með því að fletta að símtali, fletta til hægri og velja

Senda

skilaboð

af lista yfir tiltækar aðgerðir.

Til að hlusta á talskilaboðin flettirðu að talhólfinu í tilkynningasvæðinu. Veldu talhólf

og ýttu á hringitakkann.