
Stillingar tengiliða
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
.
Til að breyta stillingum tengiliðaforritsins velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Tengiliðir
og úr eftirfarandi:
Tengiliðir sem birtast — Sýna tengiliði sem eru vistaðir í minni tækisins, á SIM-kortinu,
eða bæði.
Sjálfgefið minni vistunar — Velja hvar á að vista tengiliði.
Upplýsingar um nöfn — Breyta því hvernig nöfn tengiliða birtast. Ekki er hægt að velja
þessa stillingu fyrir öll tungumál.
Sjálfg. tengiliðalisti — Velja hvaða tengiliðalisti opnast þegar þú opnar
dagbókarforritið. Þessi valkostur er aðeins í boði þegar fleiri en einn tengiliðalisti er til
staðar.
Nýjungar í Nokia Eseries 43

Ytri leitarmiðlari — Skipta um ytri gagnagrunn tengiliða. Þessi valkostur er aðeins í
boði ef þjónustuveitan styður ytri gagnagrunna fyrir tengiliði.