Nokia E52 - Tengiliðahópar búnir til

background image

Tengiliðahópar búnir til

Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

.

1 Til að búa til nýjan tengiliðahóp skaltu fletta að þeim tengiliðum sem þú vilt bæta

við hópinn og velja

Valkostir

>

Merkja/Afmerkja

>

Merkja

.

2 Veldu

Valkostir

>

Hópur

>

Bæta við hóp

>

Búa til nýjan hóp

og sláðu inn heiti

fyrir hópinn.

Ef þú vilt halda símafundi með hópnum með því að nota fundarþjónustu skaltu tilgreina

eftirfarandi:

Númer fundarþjónustu — Sláðu inn númer fundarþjónustunnar.

Auðkenni fundarþjón. — Sláðu inn auðkenni símafundarins.

PIN fundarþjónustu — Sláðu inn PIN-númer símafundarins.

Til að halda símafund með hópi með fundarþjónustu, skaltu velja hópinn og

Valkostir

>

Hringja

, fletta til hægri og velja

Fundarþjónusta

.

42 Nýjungar í Nokia Eseries