
Unnið með tengiliði
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
.
Til að búa til tengilið velurðu
Valkostir
>
Nýr tengiliður
og slærð inn upplýsingar um
tengiliðinn.
Ef minniskort er til staðar er hægt að afrita tengiliði af því með því að velja
Valkostir
>
Búa til öryggisafrit
>
Af minniskorti í síma
.
Til að leita að tengiliðum skaltu byrja að slá inn nafn tengiliðar í leitarreitinn.
Til að skipta yfir í flýtiritun velurðu
Valkostir
>
Kveikja á flýtiritun
.
Til að leita að tengiliðum með flýtiritun skaltu byrja að slá inn nafn tengiliðar í
leitarreitinn.