
Tengst við prentara
Tengdu tækið við samhæfan prentara með samhæfri gagnasnúru og veldu
Myndflutningur
sem USB-tengisnið.
Til að tækið spyrji um tilgang tengingar í hvert sinn sem snúran er tengd velurðu
Valmynd
>
Stjórnborð
og
Tenging
>
USB-snúra
>
Spyrja við tengingu
>
Já
.