
Búa til og breyta minnismiðum
Veldu
Valmynd
>
Skrifstofa
>
Valmiðar
.
Minnismiði er búinn til með því að byrja að skrifa.
Til að breyta minnismiða velurðu minnismiðann og
Valkostir
>
Ritvinnsla
.
Haltu niðri # og notaðu skruntakkann til að velja textann sem á að feitletra, skáletra,
undirstrika eða breyta lit á. Veldu svo
Valkostir
>
Texti
.
Veldu
Valkostir
og svo úr eftirfarandi:
Setja inn — Setja inn myndir, hljóðskrár, hreyfimyndir, nafnspjöld, vefbókamerki og
skrár.
Setja inn hlut — Bæta nýjum hlutum við minnismiðann. Hægt er að taka upp hljóðskrár
og myndskeið og taka myndir.
Senda — Senda minnismiðann.
Nokia Office-tól 101

Tengill í tengilið(i) — Veldu
Bæta við tengiliðum
til að tengja minnismiða við
tengilið. Minnismiðinn birtist þegar hringt er í tengiliðinn eða þegar hann hringir.