Nokia E52 - Talað inn á rás eða við hóp

background image

Talað inn á rás eða við hóp

Til að tala inn á rás, þegar þú hefur skráð þig inn í kallkerfið, skaltu ýta á

kallkerfistakkann. Tónn gefur til kynna að aðgangur sé veittur. Haltu kallkerfistakkanum

áfram inni á meðan þú talar. Slepptu takkanum þegar þú hefur lokið við að tala.

Ef þú reynir að svara rás með því að ýta á kallkerfistakkann þegar einhver annar er að

tala, þá birtist

Augnablik

. Slepptu kallkerfistakkanum, bíddu eftir því að viðmælandinn

hætti að tala og ýttu svo aftur á kallkerfistakkann. Einnig er hægt að halda

kallkerfistakkanum inni og bíða eftir því að

Talaðu

birtist.

Þegar talað er inn á rás fær sá orðið sem er fyrstur til að ýta á kallkerfistakkann þegar

einhver lýkur máli sínu.

Til að sjá virka aðila á meðan þú tekur þátt í samtali á rásinni skaltu velja

Valkostir

>

Virkir meðlimir

.

Þegar kallkerfissímtalinu er lokið skaltu velja

Aftengjast

.

Til að bjóða nýjum aðilum að taka þátt í samtali velurðu rásina þegar þú hefur komið á

tengingu við hana. Veldu

Valkostir

>

Senda boð

til að opna boðskjáinn. Þú getur

aðeins boðið nýjum meðlimum að vera með ef þú ert gestgjafi einkarásar eða ef rásin

er almenn. Boð á rásir eru textaskilaboð.

Þú getur einnig auglýst rásina þannig að aðrir viti af henni og geti slegist í hópinn. Veldu

Valkostir

>

Senda boð

og sláðu inn umbeðnar upplýsingar.

Sími 75