Um netsímtöl
Með netsímaþjónustunni (sérþjónusta) er hægt að hringja og svara símtölum um
internetið. Hægt er að koma á netsímtölum á milli tölva, á milli farsíma og á milli
netsímabúnaðar og venjulegs síma.
Þú verður að vera áskrifandi að þjónustunni til að geta nýtt þér hana, og vera með
notandareikning.
Tækið verður að vera tengt netsímaþjónustu og á þjónustusvæði þráðlauss staðarnets
til að hægt sé að hringja eða taka á móti hringingu yfir internetið.