Nokia E52 - Raddskipanir

background image

Raddskipanir

.

Til að láta lesa móttekin skilaboð velurðu

Skilaboðalestur

.

Veldu

Klukka

til að fá tímann lesinn upp. Flettu niður til að heyra núverandi

dagsetningu.

Ef áminning í dagbók rennur upp á meðan þú notar raddhjálp les forritið áminninguna

upp.

Hlustað er á valkostina sem eru í boði með því að velja

Valkostir

.

Raddskipanir

Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Sími

>

Raddskip.

.

Raddskipanir má nota til að hringja og opna forrit, snið eða aðrar aðgerðir tækisins. Til

að hefja raddkennsl skaltu halda inni „hljóð af“ takkanum.
Tækið býr til raddmerki fyrir færslur í tengiliðalistanum og fyrir aðgerðirnar sem

tilgreindar eru í raddskipanaforritinu. Þegar raddskipun er borin fram ber tækið töluðu

orðin saman við raddmerkin sem eru vistuð í tækinu. Raddskipanir eru ekki háðar rödd

þess sem talar. Hins vegar laga raddkennslin í tækinu sig að rödd þess sem mest notar

tækið til að geta betur greint raddskipanir.