Nokia E52 - Hringja símtal

background image

Hringja símtal

Raddmerki fyrir tengilið er nafnið eða gælunafnið sem er vistað á tengiliðaspjaldinu í

tengiliðalistanum.

Til athugunar: Notkun raddmerkja getur verið erfið í hávaðasömu umhverfi eða

í neyðartilvikum, því ætti ekki að treysta eingöngu á raddstýrt val við allar aðstæður.

Til að hlusta á raddmerki velurðu tengilið og

Valkostir

>

Um raddmerki

>

Valkostir

>

Spila raddmerki

.

70 Sími

background image

1 Haltu „hljóð af“ takkanum inni til að hringja símtal með raddskipun.

2 Berðu skýrt fram nafn tengiliðarins þegar tónn heyrist eða merki birtist á skjánum.

3 Tækið spilar tilbúið raddmerki fyrir tengiliðinn á því tungumáli sem er valið og birtir

nafn hans. Eftir 1,5 sekúndna biðtíma hringir tækið í númerið. Ef tækið valdi rangan

tengilið velurðu annan tengilið úr niðurstöðunum eða

Hætta

til að hætta við að

hringja.

Ef mörg númer eru vistuð fyrir tengiliðinn, velurðu tengiliðinn og símanúmerið sem

óskað er eftir.