Hávaðasía
Umhverfishljóð eru fjarlægð á virkan hátt úr tali með hávaðasíutækni sem byggir á
tveimur hljóðnemum.
Hávaði sem aukahljóðnemi nemur er fjarlægður úr merki aðalhljóðnemans sem talað
er í. Niðurstaðan er sú að tal berst mun betur í hávaðasömu umhverfi.
Hávaðasía er ekki tiltæk þegar hátalarinn eða höfuðtól eru notuð.
Haltu tækinu þannig að aðalhljóðneminn beinist að munni þínum til að fá bestu útkomu.