Talaðgerðir
Talaðgerðir
Forritið Talaðgerðir gerir þér kleift að nota röddina til að framkvæma einfaldar aðgerðir.
Þú getur hringt eða sent hljóðskilaboð til tengiliða, svarað símtölum og hlustað á
skilaboð. Til að nota þessar aðgerðir þarftu fyrst að taka upp ræsiskipun. Tækið „hlustar“
eftir ræsiskipuninni þegar búið er að ræsa talaðgerðir. Þegar ræsiskipunin er svo gefin
er hægt að nota talaðgerðir.