Nokia E52 - Talhólf

background image

Talhólf

.

Þegar talhólfsforritið (sérþjónusta) er opnað í fyrsta skipti er beðið um númer

talhólfsins.

Til að hringja í talhólfið flettirðu að

Raddtalhólf

og velur

Valkostir

>

Hringja í

raddtalhólf

.

Ef þú hefur valið netsímtalastillingar tækisins og ert með netsímatalhólf geturðu hringt

í talhólfið með því að fletta að því og velja

Valkostir

>

Hringja í netsímatalhólf

.

Til að hringja í talhólfið af heimaskjánum heldurðu inni 1 eða ýtir á 1 og síðan

hringitakkann. Veldu pósthólfið sem þú vilt hringja í.

Sími 61

background image

Til að breyta númeri pósthólfsins velurðu pósthólfið og

Valkostir

>

Breyta númeri

.