Nokia E52 - Öryggisstillingar

background image

Öryggisstillingar

Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Almennar

>

Öryggi

.

Veldu úr eftirfarandi:

Sími og SIM-kort — Breyttu öryggisstillingum fyrir tækið þitt og SIM-kort.

Vottorðastjórnun — Vinna með öryggisvottorð.

Varið innihald — Breyta stillingum fyrir efni með stafræna höfundarréttarvörn.

Öryggiseining — Vinna með öryggiseininguna.
Forðastu að nota númer sem líkjast neyðarnúmerum, t.d. 112, til að komast hjá því að

hringja óvart í neyðarnúmer. Númer eru sýnd sem stjörnur. Þegar númeri er breytt

skaltu slá inn núgildandi númer og síðan nýja númerið tvisvar.