Nokia E52 - Tónastillingar

background image

Tónastillingar

Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

.

Veldu

Almennar

>

Sérstillingar

>

Tónar

og úr eftirfarandi.

Hringitónn — Velja hringitón af listanum eða velja

Sækja tóna

til að opna

bókamerkjamöppu með lista yfir bókamerki til að hlaða niður hringitónum með

vafranum. Ef þú ert með tvær símalínur getur þú notað mismunandi hringitón fyrir hvora

línu.

Hringitónn myndsímtala — Veldu hringitón fyrir myndsímtöl.

Segja nafn hringjanda — Ef þessi stilling er valin og einhver á tengiliðalistanum

hringir í þig heyrist hringitónn í símanum sem er sambland af upplestri á nafni

tengiliðarins og hringitóninum sem þú valdir.

Gerð hringingar — Velja gerð hringingar.

Hljóðstyrkur hringingar — Stilla hljóðstyrk hringitónsins.

Skilaboðatónn — Velja tón fyrir móttekin textaskilaboð.

Tölvupóststónn — Velja tón fyrir móttekin tölvupóstskeyti.

Dagbókartónn — Velja dagbókartón.

Vekjaratónn — Velja tón fyrir vekjaraklukkur.

Varar við með titringi — Láta tækið titra við símhringingu eða skilaboð.

Takkatónar — Stilla hljóðstyrk takkatóna.

Aðvörunartónar — Kveikja eða slökkva á viðvörunartónum.