Tengistillingar
Veldu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Stillingar
og
Tenging
.
Veldu úr eftirfarandi:
Bluetooth — Breytir Bluetooth stillingum.
USB-snúra — Breytir stillingum gagnasnúru.
Nettengileiðir — Settu upp nýja aðgangsstaði eða breyttu þeim sem fyrir eru. Sumir
eða allir aðgangsstaðir gætu verið forstilltir í tækinu af þjónustuveitunni og því er ekki
víst að hægt sé að búa til, breyta eða fjarlægja aðgangsstaði.
VPN — Til að vinna með stillingar fyrir VPN-sýndarnet.
Pakkagögn — Tilgreindu hvenær pakkagagnakerfi er tengt og færðu inn heiti
sjálfgefins aðgangsstaðs pakkaskipta ef þú nota tækið sem módem fyrir tölvu.
Stillingar 165
Þráðl. staðarnet — Veldu hvort tækið birti vísi þegar þráðlaust staðarnet er tiltækt og
hversu oft tækið leitar að netum.
Samn. hreyfim. — Kveikja á samnýtingu hreyfimynda, velja SIP-snið fyrir samnýtingu
og velja stillingar fyrir vistun hreyfimynda.
SIP-stillingar — Skoðaðu eða búðu til snið fyrir SIP-vistföng (session initiation
protocol).
XDM-snið — Búa til XDM-snið. XDM-snið er nauðsynlegt fyrir mörg samskiptaforrit, t.d.
viðveru.
Viðvera — Breyta viðverustillingum (sérþjónusta) Til að skrá þig á þjónustuna skaltu
hafa samband við þjónustuveituna þína.
Fjartengd drif — Tengdu tækið við ytra drif.
Stillingar — Skoðaðu og eyddu öruggum miðlurum sem tækið getur fengið stillingar
frá.
APN-stjórnun — Takmarkar pakkagagnatengingar.