
Ábendingar um hagkvæma notkun
Skipt er um snið með því að ýta á rofann í stutta stund.
Til að fara aftur í sniðið Án hljóðs heldurðu takkanum # inni.
Ef þú vilt leita að hlutum í tækinu eða á netinu (sérþjónusta) skaltu velja
Valmynd
>
Forrit
>
Leit
.
Þegar vafrað er um vefsíður með vafranum eða um kort í kortaforritinu skaltu ýta á *
til að auka aðdrátt og # til að minnka hann.
Tækið tekið í notkun 23