Nokia E52 - Heimaskjár

background image

Heimaskjár

Á heimaskjánum geturðu opnað þau forrit sem þú notar mest og séð hvort þú hafir misst

af símtölum eða fengið ný skilaboð.
Þegar þú sérð táknið flettirðu til hægri til að nálgast lista yfir tiltækar aðgerðir.

Listanum er lokað með því að fletta til vinstri.

18 Tækið tekið í notkun

background image

Heimaskjárinn inniheldur eftirfarandi:
1 Flýtivísar forrita. Veldu flýtivísun forrits til að opna það.

2 Upplýsingasvæði. Til að athuga hlut sem birtist á upplýsingasvæðinu velurðu hann.

3 Tilkynningasvæði. Til að skoða tilkynningar skaltu fletta að hólfi. Hólfin eru aðeins

sýnileg ef atriði eru í þeim.

Þú getur tilgreint tvo mismunandi heimaskjái fyrir mismunandi tilgang, til dæmis einn

skjá til að sýna vinnutengdan tölvupóst og tilkynningar og annan sem sýnir

einkatölvupóstinn þinn. Með þessum hætti þarftu ekki að skoða vinnutengdan tölvupóst

utan vinnutíma.
Til að skipta á milli heimaskjáanna skaltu velja .
Til að tilgreina hvaða atriði og flýtivísa þú vilt hafa á heimaskjánum og til að stilla útlit

heimaskjásins velurðu

Valmynd

>

Stjórnborð

og

Stöður

.