Nokia E52 - Ovi by Nokia

background image

Ovi by Nokia

Með Ovi by Nokia geturðu fundið nýja staði og þjónustur og haldið sambandi við

vini þína. Þú getur til dæmis gert eftirfarandi:

Hlaðið niður leikjum, forritum, myndskeiðum og hringitónum í tækið

Fundið rétta leið með ókeypis leiðsögn fyrir göngu og akstur, skipulagt ferðir og

skoðað staðsetningar á korti

Fengið ókeypis Ovi-póstreikning

Sótt tónlist

Sumir hlutir eru ókeypis en þú gætir þurft að borga fyrir aðra.
Mismunandi getur verið eftir löndum eða svæðum hvaða þjónusta er í boði og ekki eru

öll tungumál studd.
Til að opna Ovi-þjónustur Nokia ferðu á www.ovi.com og skráir Nokia-áskriftina þína.
Nánari upplýsingar eru í hjálparkaflanum á www.ovi.com/support.

Nokia E52 – Helstu aðgerðir

Uppsetning tækis

Forritið Uppsetning síma býður til dæmis upp á eftirfarandi:

Val á svæðisstillingum, svo sem tungumáli tækisins.

Flutning gagna frá gamla tækinu.

Að stillingar tækisins séu sérsniðnar.

Uppsetningu tölvupósts.

Skráðu þig hjá My Nokia-þjónustunni til að fá ókeypis ábendingar og stuðning fyrir

Nokia-tækið. Þú færð einnig sendar tilkynningar þegar nýjar uppfærslur á

hugbúnaði eru tilbúnar fyrir tækið.

Ovi-þjónusta ræst.

Þegar þú kveikir á tækinu í fyrsta sinn opnast forritið Uppsetning síma. Til að opna

forritið síðar velurðu

Valmynd

>

Hjálp

>

Upps. síma

.

Stillingahjálp

Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Still.hjálp

.

Notaðu stillingahjálpina til að tilgreina tölvupóst- og tengistillingar. Framboð stillinga

í stillingahjálpinni veltur á eiginleikum tækisins, SIM-kortinu, símafyrirtækinu og þeim

gögnum sem eru í gagnagrunni stillingahjálparinnar.